Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vorrepja
ENSKA
spring swede rape
DANSKA
vårraps
SÆNSKA
vårraps, sommarraps
FRANSKA
colza de printemps
ÞÝSKA
Sommerraps
LATÍNA
Brassica napus L. ssp. oleifera
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] 2) Núgildandi hreinleikastaðallinn 90%, sem gildir um blendingsyrki vorrepju og vetrarrepju, endurspeglar ekki lengur hina sértæku tæknilegu eiginleika eða takmarkanir í fræframleiðslu að því er varðar vorrepju.

[en] 2) The current purity standard of 90 % which is applicable for hybrid varieties of both spring swede rape and winter swede rape does no longer reflect the special technical features nor the limitations in seed production of spring swede rape.

Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/11 frá 5. janúar 2016 um breytingu á II. viðauka við tilskipun ráðsins 2002/57/EB um markaðssetningu olíu- og trefjaplöntufræs

[en] Commission Implementing Directive (EU) 2016/11 of 5 January 2016 amending Annex II to Council Directive 2002/57/EC on the marketing of seed of oil and fibre plants

Skjal nr.
32016L0011
Athugasemd
Var áður ,vorfóðurrepja´: breytt 2015.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira