Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virðisaukaskattsnúmer
ENSKA
VAT identification number
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Án þess að hafa áhrif á 40. gr. skal sá staður þar sem vara er aflað innan Bandalagsins eins og um getur í i.-lið b-liðar 1. mgr. 2. gr. teljast vera innan yfirráðasvæðis aðildarríkis sem gaf út virðisaukaskattsnúmerið sem aðilinn sem aflaði varanna notaði til þess, nema aðilinn sem aflaði varanna sýni fram á að virðisaukaskattur hafi verið lagður á þá öflun í samræmi við 40. gr.

[en] Without prejudice to Article 40, the place of an intra- Community acquisition of goods as referred to in Article 2(1) (b)(i) shall be deemed to be within the territory of the Member State which issued the VAT identification number under which the person acquiring the goods made the acquisition, unless the person acquiring the goods establishes that VAT has been applied to that acquisition in accordance with Article 40.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Athugasemd
Í IATE (orðabanka ESB) eru gefnar sömu skilgreiningar fyrir eftirfarandi hugtök: value added tax identification number, VAT identification number, value added tax number, VAT registration number, VAT ID number og VAT No.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira