Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldvarnarbelti
ENSKA
fire-break
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 1. Með það fyrir augum:

- að viðhalda og bæta vistfræðilegan stöðugleika skóga þar sem verndun og vistfræðilegt hlutverk þeirra er í almannaþágu og þar sem kostnaður vegna ráðstafana til að viðhalda og bæta þessa skóga er umfram tekjur af skógrækt,
- að viðhalda eldvarnarbeltum með landbúnaðarráðstöfunum, ...

[en] 1. With a view to:

- maintaining and improving the ecological stability of forests where the protective and ecological role of these forests are of public interest and where the costs of maintenance and improvement measures for these forests exceed the income from forestry,
- maintaining fire-breaks through agricultural measures, ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1257/1999 frá 17. maí 1999 um stuðning Þróunar- og ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar við dreifbýlisþróun og um breytingu og niðurfellingu tiltekinna reglugerða

[en] Council Regulation (EB) No 1257/1999 of 17 May 1999 on support for rural development from the European Agricultural Guidance and Guarantee Fund (EAGGF) and amending and repealing certain Regulations

Skjal nr.
31999R1257
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira