Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
textahöfundur
ENSKA
librettist
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Tónsmíðar með texta eru að langmestu leyti samdar af fleiri en einum höfundi. Til dæmis má nefna að ópera er gjarnan samstarfsverkefni textahöfundar og tónskálds. Ennfremur felst sköpunarferlið á tónlistarsviðum eins og jass-, rokk- og dægurtónlist oft í samstarfi margra aðila.

[en] Musical compositions with words are overwhelmingly co-written. For example, an opera is often the work of a librettist and a composer. Moreover, in musical genres such as jazz, rock and pop music, the creative process is often collaborative in nature.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/77/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 2006/116/EBE um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda

[en] Directive 2011/77/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 2006/116/EC on the term of protection of copyright and certain related rights

Skjal nr.
32011L0077
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira