Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
listflytjandi
ENSKA
performer
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Listflytjendur hefja gjarnan feril sinn ungir og er núgildandi 50 ára verndartími fyrir upptökur á listflutningi oft ekki nægjanlegur til að vernda hann allt æviskeið þeirra. Af þeim sökum horfa sumir listflytjendur fram á tekjumun á ævikvöldi sínu. Þar að auki geta listflytjendur ekki alltaf treyst á að réttindi þeirra yfir eigin listflutningi geti hindrað eða takmarkað hneykslanlega notkun sem kann að vera gerð á flutningnum á meðan þeir lifa.

[en] Performers generally start their careers young and the current term of protection of 50 years applicable to fixations of performances often does not protect their performances for their entire lifetime. Therefore, some performers face an income gap at the end of their lifetime. In addition, performers are often unable to rely on their rights to prevent or restrict an objectionable use of their performances that may occur during their lifetime.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/77/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 2006/116/EBE um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda

[en] Directive 2011/77/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 2006/116/EC on the term of protection of copyright and certain related rights

Skjal nr.
32011L0077
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira