Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
listflutningur
ENSKA
performance
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Í tilfelli listflytjenda hefst þetta tímabil með listflutningi eða, þegar upptaka af listflutningnum er löglega gefin út eða henni miðlað til almennings með löglegum hætti innan 50 ára frá því að listflutningurinn fer fram, fyrstu útgáfu eða miðlun hans til almennings, eftir því hvor dagurinn er á undan.

[en] In the case of performers this period starts with the performance or, when the fixation of the performance is lawfully published or lawfully communicated to the public within 50 years after the performance is made, with the first such publication or the first such communication to the public, whichever is the earliest.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/77/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 2006/116/EBE um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda

[en] Directive 2011/77/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 2006/116/EC on the term of protection of copyright and certain related rights

Skjal nr.
32011L0077
Athugasemd
Sjá einnig ,featured performer´ og ,non-featured performer´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.