Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þéttbært eldi
ENSKA
intensive rearing
Samheiti
þauleldi
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 17. Stöðvar þar sem fram fer þéttbært eldi alifugla eða svína:
a) sem rúma 85 000 holdakjúklinga, 60 000 hænur, ...

[en] 17. Installations for the intensive rearing of poultry or pigs with more than:
a) 85000 places for broilers, 60000 places for hens;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/92/ESB frá 13. desember 2011 um mat á áhrifum sem tilteknar framkvæmdir á vegum hins opinbera eða einkaaðila kunna að hafa á umhverfið

[en] Directive 2011/92/EU of the European Parliament and of the Council of 13 December 2011 on the assessment of the effects of certain public and private projects on the environment (codification)

Skjal nr.
32011L0092
Athugasemd
,Þéttbært eldi´ merkir að dýr eru alin í miklum þéttleika og er andstaðan við ,dreifbært eldi´ þar sem dýr ganga yfirleitt úti. ,Þauleldi´ hefur einnig verið notað í merkingunni ,þéttbært eldi´ og ,víðræktun´ sem samheiti við ,dreifbæra ræktun´.

Aðalorð
eldi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira