Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sðaveiðibátur
ENSKA
trolling boat
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Að því er varðar a-lið 2. gr. skal ráðið, í samræmi við málsmeðferðina sem mælt er fyrir um í 20. gr. reglugerðar (EB) 2371/2002, ákvarða hámarksfjölda stangveiðibáta og slóðaveiðibáta og hafa leyfi til að veiða bláuggatúnfisk í austanverðu Atlantshafi. Þrátt fyrir 2. mgr. 5. gr. er fjöldi stangveiðibáta og slóðaveiðibáta ákvarðaður miðað við fjölda veiðiskipa í Bandalaginu sem taka þátt í beinum veiðum á bláuggatúnfiski árið 2006.

[en] For the purpose of paragraph 2(a), the Council, acting in accordance with the procedure laid down in Article 20 of Regulation (EC) No 2371/2002, shall determine the maximum number of baitboats and trolling boats authorised to fish actively bluefin tuna in the eastern Atlantic. By way of derogation from Article 5(2), the number of baitboats and trolling boats is set at the number of Community catching vessels participating in the directed fishery for bluefin tuna in 2006.

Skilgreining
slóði er lína (línur) með krókum og beitu sem bátur dregur (Dæmi úr Ritmálsskránni: Þessum krókum sem eru að jafnaði 4--5 ... er komið fyrir á segulnöglum með tæplega meters millibili upp frá sökkunni --- þetta er svipað fyrirkomuleg og lengi hefur tíðkazt með slóða fyrir ufsa)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 302/2009 frá 6. apríl 2009 um endurreisnaráætlun til margra ára fyrir bláuggatúnfisk í austanverðu Atlantshafi og Miðjarðarhafi, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 43/2009 og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1559/2007

[en] Council Regulation (EC) No 302/2009 of 6 April 2009 concerning a multiannual recovery plan for bluefin tuna in the eastern Atlantic and Mediterranean, amending Regulation (EC) No 43/2009 and repealing Regulation (EC) No 1559/2007

Skjal nr.
32009R0302
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
bátur með sða

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira