Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háttsemi
ENSKA
conduct
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að önnur eða hvor tveggja háttsemin, sem hér fer á eftir og tengist skipulögðum brotasamtökum, skuli teljast afbrot:

a) háttsemi manns sem, með ásetningi og með vitneskju, annað hvort um markmið og almenna starfsemi skipulagðra brotasamtaka eða um þann ásetning þeirra að fremja þau afbrot er um ræðir, tekur virkan þátt í afbrotastarfsemi samtaka, þ.m.t. með því að láta í té upplýsingar eða efnislegar eignir, með nýliðun og með hvers konar fjármögnun á starfsemi þeirra, vitandi að slík þátttaka muni stuðla að framkvæmd afbrotastarfsemi samtakanna, ...

[en] Each Member State shall take the necessary measures to ensure that one or both of the following types of conduct related to a criminal organisation are regarded as offences:

a) conduct by any person who, with intent and with knowledge of either the aim and general activity of the criminal organisation or its intention to commit the offences in question, actively takes part in the organisations criminal activities, including the provision of information or material means, the recruitment of new members and all forms of financing of its activities, knowing that such participation will contribute to the achievement of the organisations criminal activities;

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/841/DIM frá 24. október 2008 um baráttuna gegn skipulagðri afbrotastarfsemi

[en] Council Framework Decision 2008/841/JHA of 24 October 2008 on the fight against organised crime

Skjal nr.
32008F0841
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira