Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
djúpsjávarveiðar
ENSKA
deep-sea fishing
Samheiti
fiskveiðar á djúpsævi
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Fiskveiðar á djúpsævi
Úthafsfiskveiðar
Strandveiðar

[en] Deep-sea fishing
High-sea fishing
Coastal fishing

Skilgreining
[en] a) fishing in the deepest parts of the sea (IATE); deep-sea has two meanings : b) (1) relating to, occurring in, or for use in the deeper parts of the ocean and (2) acting (by sailing or fishing) or for use in parts of the ocean far from land. Not to be confused with deep-water fishing (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 248/2009 frá 19. mars 2009 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 104/2000 að því er varðar tilkynningar um viðurkenningu á samtökum framleiðenda, verðsamráð og íhlutun í tengslum við sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir

[en] Commission Regulation (EC) No 248/2009 of 19 March 2009 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 104/2000 as regards notifications concerning recognition of producer organisations, the fixing of prices and intervention within the scope of the common organisation of the market in fishery and aquaculture products (recast)


Skjal nr.
32009R0248
Athugasemd
Samkvæmt IATE (orðabanka ESB) er ,deep-sea fishing´ það sama og ,high-sea fishery´ og ,offshore fishing´, en í þessu skjali (á ensku) er ekki svo og önnur tungumál gera greinarmun á hugtökunum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ÍSLENSKA annar ritháttur
fiskveiðar á djúpsævi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira