Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímgunargeta
ENSKA
reproductive capacity
Samheiti
fjölgunargeta
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Leggja skal mat á áhrif framkvæmdar á umhverfið til að uppfylla þá nauðsyn að vernda heilbrigði manna, stuðla að lífsgæðum með bættu umhverfi, að sjá til þess að fjölbreytni tegunda sé varðveitt og að viðhalda tímgunargetu í vistkerfinu sem er grundvöllur alls lífs.

[en] The effects of a project on the environment should be assessed in order to take account of concerns to protect human health, to contribute by means of a better environment to the quality of life, to ensure maintenance of the diversity of species and to maintain the reproductive capacity of the ecosystem as a basic resource for life.

Skilgreining
[en] the inherent ability of an organism to multiply in the absence of extrinsic controlling factors (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/92/ESB frá 13. desember 2011 um mat á áhrifum sem tilteknar framkvæmdir á vegum hins opinbera eða einkaaðila kunna að hafa á umhverfið

[en] Directive 2011/92/EU of the European Parliament and of the Council of 13 December 2011 on the assessment of the effects of certain public and private projects on the environment (codification)

Skjal nr.
32011L0092
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira