Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirtæki sem stundar flutninga í lofti
ENSKA
air transport undertaking
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin getur einkum samþykkt slíkar reglugerðir að því er varðar samninga, ákvarðanir eða samstilltar aðgerðir sem hafa eitthvert af eftirfarandi að markmiði ... sameiginleg innkaup, þróun og rekstur tölvufarskráningarkerfa að því er varðar tímaáætlanagerð, bókanir og farmiðaútgáfu fyrirtækja sem stunda flutninga í lofti; framkvæmdastjórninni ber að gæta þess að samræmi sé tryggt við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2299/89 frá 24. júlí 1989 um starfsreglur fyrir notkun tölvufarskráningarkerfa.

[en] The Commission may, in particular, adopt such Regulations in respect of agreements, decisions or concerted practices which have as their object any of the following ... common purchase, development and operation of computer reservation systems relating to timetabling, reservations and ticketing by air transport undertakings; the Commission shall take care to ensure consistency with Council Regulation (EEC) No 2299/89 of 24 July 1989 on a code of conduct for computerised reservation systems.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 487/2009 frá 25. maí 2009 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða á sviði flutninga í lofti

[en] Council Regulation (EC) No 487/2009 of 25 May 2009 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices in the air transport sector

Skjal nr.
32009R0487
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira