Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna
ENSKA
International Maritime Organisation (IMO) Convention on Standards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Dæmi
[is] Reglur eru settar um þjálfun og skírteinisútgáfu sjómanna í samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) frá 1978 um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna (STCW-samþykktin), sem öðlaðist gildi 1984 og sem var breytt umtalsvert árið 1995.

[en] The training and certification of seafarers is regulated by the International Maritime Organisation (IMO) Convention on Standards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers 1978 (the STCW Convention), which entered into force in 1984 and which was significantly amended in 1995.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/35/ESB frá 21. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2008/106/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Directive 2012/35/EU of the European Parliament and of the Council of 21 November 2012 amending Directive 2008/106/EC on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
32012L0035
Athugasemd
Áður var eingöngu vísað í ,þjálfun sjómanna´ í heiti þessarar samþykktar en breytt 2010 í ,menntun og þjálfun sjómanna´.

Aðalorð
samþykkt - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
STCW-samþykktin
ENSKA annar ritháttur
International Maritime Organization (IMO) Convention on Standards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers
International Convention on Standards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers (STCW)
STWC Convention

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira