Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftpokakerfi
ENSKA
ballonet system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er mælt fyrir um, í samræmi við 19. og 62. gr. reglugerðar (ESB) 2018/1139, sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferðir fyrir lofthæfi- og umhverfisvottun framleiðsluvara, hluta og búnaðar sem tilgreina:
...
v. gasloftskip með alla eftirfarandi eiginleika:
þyngd í kyrrstöðu sem er að hámarki 3%,
enginn stefniknýr (nema vendiknýr),
hefðbundna og einfalda hönnun á burðarvirki, stýrikerfi og loftpokakerfi,
stjórntæki sem ekki eru aflstýrð.

[en] This Regulation lays down, in accordance with Articles 19 and 62 of Regulation (EU) 2018/1139, common technical requirements and administrative procedures for the airworthiness and environmental certification of products, parts and appliances specifying
...
v) a gas airship complying with all of the following characteristics:
3 % maximum static heaviness,
non-vectored thrust (except reverse thrust),
conventional and simple design of structure, control system and ballonet system,
non-power assisted controls.

Skilgreining
[en] A ballonet is an air bag inside the outer envelope of an airship which, when inflated, reduces the volume available for the lifting gas, making it more dense (Wikipedia: https://en.wikipedia.org/wiki/Ballonet 14.8.2023)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1178
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira