Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tígullaga möskvi
ENSKA
diamond mesh
DANSKA
diagonalmaske, diamantmaske, diagonalmaske (sæ.)
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] The carrying on board or the use of any towed net the cod-end of which is constructed wholly or in part of any type of netting material made of meshes other than square mesh or diamond mesh shall be prohibited.
Rit
v.
Skjal nr.
31998R0850
Athugasemd
90 gráða möskvi, tígullaga, sem er nýjung og reynist þegar til kemur hafa ýmsa eiginleika fram yfir þá tvo fyrrnefndu sem menn höfðu ekki gert sér grein fyrir, fyrr en eftir þessar tilraunir. Helstu niðurstöður voru þær að sáralítil ánetjun er á belgnum og smáfiskur gengur greiðlega út úr pokanum. Koli og sæmilega væn ýsa eiga ekki greiða leið út í gegnum möskvana. Flæðið í belgnum er þannig að ekki myndast tappar sem halda fiskinum í pressu líkt og gerist í trollum eða voðum þar sem hinar möskvategundirnar eru notaðar. Þessi staðreynd gerir þennan nýja möskva svo áhugaverðan því fiskholdið er ekki kramið og ýmsir gallar í fiski eftir vinnslu, sem rekja má til pressu í veiðarfærum, eru nánast horfnir. (http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1081330/)
Sjá einnig square mesh (leggmöskvi)
Aðalorð
möskvi - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tígulmöskvi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira