Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reiðufjárflutningafyrirtæki
ENSKA
cash-in-transit company
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Með upptöku evrunnar hefur þörfin á reiðufjárflutningum á vegum yfir landamæri aukist talsvert. Innan evrusvæðisins er rétt að bankar, stórverslanageirinn og aðrir atvinnuaðilar sem sýsla með reiðufé geti samið við það reiðufjárflutningafyrirtæki sem býður besta verðið og/eða þjónustuna og geti notfært sér reiðufjárþjónustu nálægasta seðlabankaútibús aðildarríkis eða reiðufjárstöðvar reiðufjárflutninga, jafnvel þótt í öðru aðildarríki sé. Enn fremur hafa fjölmörg aðildarríki sem nota evruna sem gjaldmiðil (hér á eftir nefnd þátttökuaðildarríki) gert eða kunna að vilja gera ráðstafanir til að láta prenta evruseðla og slá evrumynt erlendis. Sjálf meginreglan um einn gjaldmiðil felur í sér frelsið til að flytja peninga á milli þátttökuaðildarríkja.

[en] The introduction of the euro has considerably increased the need for cross-border transport of cash by road. Within the euro area, banks, the large retail sector and other professional cash handlers should be able to contract with the cash-in-transit (CIT) company that offers the best price and/or service and to take advantage of the cash services of the nearest national central bank (NCB) branch or CIT cash centre, even if it is located in another Member State. Furthermore, a large number of Member States whose currency is the euro (hereinafter "participating Member States") have arranged, or may want to arrange for, euro banknotes and coins to be produced abroad. The very principle of a single currency implies the freedom to move cash between participating Member States.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1214/2011 frá 16. nóvember 2011 um flutninga á vegum í atvinnuskyni á reiðufé í evrum yfir landamæri milli aðildarríkja á evrusvæðinu

[en] Regulation (EU) No 1214/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 on the professional cross-border transport of euro cash by road between euro-area Member States

Skjal nr.
32011R1214
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
cash in transit company
CIT company

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira