Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyndidauði býflugnabúa
ENSKA
colony collapse disorder
DANSKA
colony collapse disorder
SÆNSKA
plötslig bidöd
FRANSKA
syndrome d´effondrement des colonies d´abeilles
ÞÝSKA
Bienenmassensterben
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... bera saman og upplýsingar og senda þær til framkvæmdastjórnarinnar og til landsbundinna tilvísunarrannsóknarstofa fyrir rannsóknir á framandi og landlægum sjúkdómum eða skaðvöldum sem kunna að koma upp og gætu haft áhrif á Sambandið, þ.m.t. um skyndidauða býflugnabúa.

[en] ... collating and forwarding information to the Commission and to national reference laboratories concerned on exotic and endemic diseases or pests that are potentially emerging and could affect the Union, including colony collapse disorder.

Skilgreining
[is] lýsir sér með því að allar þernurnar yfirgefa býflugnabúið eða býkúpuna og það leiðir til þess að þær býflugur, sem eftir eru drepast, og búið deyr. Þekkt frá fornu fari en hefur aukist til muna á síðustu árum. Ekki að fullu útskýrt en má sennilega rekja til samsetningar ýmissa þátta

[en] Colony collapse disorder (CCD) is a phenomenon in which worker bees from a beehive or European honey bee colony abruptly disappear. While such disappearances have occurred throughout the history of apiculture, the term colony collapse disorder was first applied to a drastic rise in the number of disappearances of Western honey bee colonies in North America in late 2006.[1] Colony collapse is significant economically because many agricultural crops worldwide are pollinated by bees; and ecologically, because of the major role that bees play in the reproduction of plant communities in the wild.

European beekeepers observed similar phenomena in Belgium, France, the Netherlands, Greece, Italy, Portugal, and Spain,[2] and initial reports have also come in from Switzerland and Germany, albeit to a lesser degree[3] while the Northern Ireland Assembly received reports of a decline greater than 50%.[4]

Multiple possible causes of CCD have been identified. In 2007, some authorities attributed the problem to biotic factors such as Varroa mites and insect diseases (i.e., pathogens[5] including Nosema apis and Israel acute paralysis virus).[6][7] Other proposed causes include environmental change-related stresses,[8] malnutrition, pesticides (e.g.. neonicotinoids such as clothianidin and imidacloprid[9][10][11]), and migratory beekeeping. More speculative possibilities have included both cell phone radiation[12][13] and genetically modified (GM) crops with pest control characteristics.[14][15] (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 87/2011 frá 2. febrúar 2011 um tilnefningu á tilvísunarrannsóknarstofu ESB fyrir rannsóknir á heilbrigði býflugna, um frekari skyldur og verkefni fyrir þá rannsóknarstofu og um breytingu á VII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004

[en] Commission Regulation (EU) No 87/2011 of 2 February 2011 designating the EU reference laboratory for bee health, laying down additional responsibilities and tasks for that laboratory and amending Annex VII to Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R0087
Aðalorð
skyndidauði - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
CCD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira