Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
legggluggi
ENSKA
square mesh window
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
nethluti þar sem möskvarnir eru ferningslaga en ekki tígullaga eins og hefðbundið net. Þessi nethluti er settur fyrir miðju í efra byrði vörpu. Þar sem möskvarnir eru ferningslagaðir haldast þeir betur opnir undan átaki frá vatnsmótsöðunni. Leggglugginn gegnir því hlutverki að sleppa smáfiski úr vörpunni
Rit
v.
Skjal nr.
31997R0894
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira