Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrri stig meðferðar sakamáls
ENSKA
pre-trial stage of criminal proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Áhrif refsidóms sem kveðinn er upp í öðru aðildarríki, skulu jafngild áhrifum ákvörðunar innanlands á fyrri stigum meðferðar sakamáls, við réttarhöld og við fullnustu refsingar.

[en] The effects of a conviction handed down in another Member State should be equivalent to the effects of a national decision at the pre-trial stage of criminal proceedings, at the trial stage and at the time of execution of the sentence.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/675/DIM frá 24. júlí 2008 um að taka tillit til refsidóma í aðildarríkjum Evrópusambandsins við meðferð nýs sakamáls

[en] Council Framework Decision 2008/675/JHA of 24 July 2008 on taking account of convictions in the Member States of the European Union in the course of new criminal proceedings

Skjal nr.
32008F0675
Aðalorð
stig - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira