Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttamiðlun í sakamálum
ENSKA
mediation in criminal cases
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sáttamiðlun í sakamálum: þegar leitast er við, fyrir meðferð sakamáls eða á meðan á henni stendur, að finna friðsamlega lausn mála á milli brotaþola og brotamanns, með milligöngu þar til bærs einstaklings.

[en] ... "mediation in criminal cases" shall be understood as the search, prior to or during criminal proceedings, for a negotiated solution between the victim and the author of the offence, mediated by a competent person.

Skilgreining
í sakamálum er s. aðferð sem felst í því að brotamaður og brotaþoli eru leiddir saman til að koma hinum brotlega í skilning um þau rangindi sem hann hefur viðhaft og fá hann til að friðmælast við brotaþola með það fyrir augum að þeir nái sáttum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 15. mars 2001 um stöðu brotaþola í sakamálum (2001/220/DIM)

[en] Council Framework Decision of 15 March 2001 on the standing of victims in criminal proceedings(2001/220/JHA)

Skjal nr.
32001F0220
Aðalorð
sáttamiðlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira