Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ERM-II
ENSKA
ERM II
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Samkvæmt skilmálum ályktunarinnar er ERM II ætlað að hjálpa til við að tryggja að aðildarríki utan evrusvæðisins, sem taka þátt í ERM II, miði að stöðugleika í stefnu sinni, stuðli að samleitni og aðstoði þau með þeim hætti við að taka upp evruna.

[en] Under the terms of the Resolution, ERM II is designed to help to ensure that non-euro area Member States participating in ERM II orient their policies to stability, foster convergence and thereby help them in their efforts to adopt the euro.

Rit
Samningur frá 14. desember 2007 á milli Seðlabanka Evrópu og seðlabanka aðildarríkja utan evrusvæðisins um breytingu á samningnum frá 16. mars 2006 á milli Seðlabanka Evrópu og seðlabanka aðildarríkja utan evrusvæðisins um verklagsreglur fyrir gengissamstarf Evrópu í þriðja áfanga Efnahags- og myntbandalagsins

Skjal nr.
32007X1229(01)
Athugasemd
Þegar evran var tekin upp í byrjun árs 1999 kom svokallað ERM-II samstarf í stað fyrra ERM-samstarfs og var það hugsað sem vettvangur fyrir þau ríki sem gengju í ESB þangað til að þau fengju fullan aðgang að myntbandalaginu. Að hluta til er hugmyndin á bak við ERM-II fyrirkomulagið að það þjóni hlutverki þjálfunarbúða þar sem ný aðildarríki byggi upp þekkingu og stofnanir til þess að geta rekið peningastefnu grundvallaða á stöðugu gengi eigin gjaldmiðils gagnvart evru og því efnahagsstefnu án sjálfstæðrar peningastefnu. Markmiðið er að ný aðildarríki uppfylli skilyrði myntbandalagsins um lágmarks raun- og nafnsamruna (e. real and nominal convergence) sem skilgreind eru í Maastricht-skilyrðunum, en þau lúta að verðbólgu, vöxtum, halla á hinu opinbera og skuldum hins opinbera. (Seðlabanki Íslands, 21. kafli skýrslu um peningamál á Íslandi (2012)


Önnur málfræði
skammstöfun
ENSKA annar ritháttur
ERM2