Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarlegt álag
ENSKA
administrative burden
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í þeim tilgangi að koma í veg fyrir rekstarlegt og fjárhagslegt álag á atvinnugreinar og lögbær yfirvöld skal aðeins framkvæma ítarlegt fullnaðarmat á umsókn um endurnýjun samþykkis fyrir virku efni eða leyfis fyrir sæfivöru ef lögbæra yfirvaldið, sem bar ábyrgð á upphafsmatinu, ákveður að það sé nauðsynlegt á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga.

[en] In order to avoid unnecessary administrative and financial burdens for industry and competent authorities, a full in-depth evaluation of an application to renew the approval of an active substance or the authorisation of a biocidal product should be carried out only if the competent authority that was responsible for the initial evaluation decides that this is necessary on the basis of the available information.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
Ath. Í skilningi lögfræðinnar er stjórnsýsla sú starfsemi í þjóðfélaginu sem heyrir undir framkvæmdavaldið. Hún er sú starfsemi sem stjórnvöld mega ein sinna lögum samkvæmt, og telst hvorki til löggjafarstarfa né dómsstarfa. . Þar sem hér er verið að tala um atvinnugreinar er eðlilegra að tala um rekstrarlegt álag fremur en stjórnsýsluálag.

Aðalorð
álag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira