Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skolvökvi
ENSKA
leachate
DANSKA
perkolat
SÆNSKA
lakvatten
ÞÝSKA
Sickerwasser
Samheiti
[en] landfill leachate
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða haugskolunarstöðvar, þar sem málmur er dreginn út úr haugum af málmgrýti með útskolunarlausn, skulu aðildarríkin við lokun leita kerfisbundið að hættulegum efnum á grundvelli skrár yfir útskolunaríðefni sem voru notuð og að leifum þessara útskolunaríðefna í afrennsli eftir að það hefur verið hreinsað. Ef líta skal á skolvökvann sem hættulega efnablöndu í skilningi tilskipunar 1999/45/EB eða 67/548/EBE skal setja stöðina í A-flokk.


[en] For heap leaching facilities, where metals are extracted from ore heaps by percolating leach solutions, Member States shall undertake a screening for dangerous substances at closure based on an inventory of used leach chemicals and the residual concentrations of these leach chemicals in the drainage after washing has been finalised. If these leachates have to be considered as dangerous preparation within the meaning of Directives 1999/45/EC or 67/548/EEC, the facility shall be classified as a Category A facility.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. apríl 2009 um skilgreiningu á viðmiðunum fyrir flokkun úrgangsstöðva í samræmi við III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/21/EB um meðhöndlun úrgangs frá námuiðnaði

[en] Commission Decision of 20 April 2009 on the definition of the criteria for the classification of waste facilities in accordance with Annex III of Directive 2006/21/EC of the European Parliament and of the Council concerning the management of waste from extractive industries

Skjal nr.
32009D0337
Athugasemd
Hugtökin skolvökvi og sigvatn eru skyld, en þó er sá munur á að skolvökvi myndast eftir skolun af ásetningi, en sigvatn er vökvi sem sígur frá úrgangshaug (myndast úr vökva í haugnum að viðbættu úrkomuvatn o.s.frv.).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira