Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- milligöngufélag
- ENSKA
- vehicle company
- DANSKA
- formidlende selskab
- SÆNSKA
- mellanhandsföretag
- FRANSKA
- société vecteur
- ÞÝSKA
- zwischengeschaltetes Unternehmen
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Öflun stjórnar fyrirtækis á yfirráðum yfir fyrirtækinu er einnig yfirtaka einstaklinga og það sem áður hefur komið fram, gildir því hér einnig. Þó getur stjórn fyrirtækisins steypt saman hagsmuni sína í gegnum milligöngufélag, þannig að hún komi einróma fram og einnig til að auðvelda ákvarðanatöku. Slík milligöngufélög geta verið, en eru þó ekki endilega, hlutaðeigandi fyrirtæki.
- [en] An acquisition of control of a company by its own managers is also an acquisition by individuals, and what has been said above is therefore also applicable here. However, the management of the company may pool its interests through a vehicle company, so that it acts with a single voice and also to facilitate decision-making. Such a vehicle company may be, but is not necessarily, an undertaking concerned.
- Rit
-
[is]
Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um hugtakið hlutaðeigandi fyrirtæki samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja
- [en] Commission Notice on the concept of undertakings concerned under Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings
- Skjal nr.
- 31998Y0302(03)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.