Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvarðanir dómstóla í sakamálum
ENSKA
judicial decisions in criminal matters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meginreglan um gagnkvæma viðurkenningu á ákvörðunum dómstóla í sakamálum er smám saman að koma til framkvæmda. Hún staðfestir ekki einungis meginregluna um milliliðalaus samskipti milli lögbærra dómsyfirvalda, heldur hraðar einnig málsmeðferð og færir hana að öllu leyti inn í dómskerfið.

[en] The principle of mutual recognition of judicial decisions in criminal matters is being implemented gradually. It not only confirms the principle of direct contacts between competent judicial authorities, it also accelerates the procedures and makes them entirely judicial.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/976/DIM frá 16. desember 2008 um Evrópunet dómstóla

[en] Council Decision 2008/976/JHA of 16 December 2008 on the European Judicial Network

Skjal nr.
32008D0976
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira