Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aníspipar
ENSKA
Japanese pepper
LATÍNA
Zanthoxylum piperitum
Samheiti
[is] broddpipar, kínapipar, rauður pipar, sichuan-pipar

[en] anise pepper, Sichuan pepper, Japanese black pepper

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Aníspipar (kínapipar)
[en] Anise pepper (Japan pepper)

Skilgreining
þurrkað fræ af runna af glóaldinætt sem er algengur í Kína og Japan

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 304/2010 frá 9. apríl 2010 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 2-fenýlfenól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 304/2010 of 9 April 2010 amending Annex II to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for 2-phenylphenol in or on certain products

Skjal nr.
32010R0304
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Japan pepper