Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttindi sem varða málsmeðferð
ENSKA
procedural rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meðalganga skal ekki veita sömu réttindi sem varða málsmeðferð og þau sem veitt eru aðilunum og skal vera til viðbótar við aðalmálsmeðferðina. Hún skal hætta að þjóna tilgangi sínum ef málið er tekið af skrá kærunefndarinnar í kjölfar þess að aðili hættir eða dregur sig frá málsmeðferðinni eða í kjölfar samkomulags á milli aðila eða ef tilkynningu um kæru er vísað frá.

[en] The intervention shall not confer the same procedural rights as those conferred on the parties and shall be ancillary to the main proceedings. It shall become devoid of purpose if the case is removed from the register of the Board of Appeal as a result of a party''s discontinuance or withdrawal from the proceedings or of an amicable agreement between the parties, or where the notice of appeal is declared inadmissible.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/823 frá 25. maí 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 771/2008 um reglur sem varða skipulag og málsmeðferð kærunefndar Efnastofnunar Evrópu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/823 of 25 May 2016 amending Regulation (EC) No 771/2008 laying down the rules of organisation and procedure of the Board of Appeal of the European Chemicals Agency

Skjal nr.
32016R0823
Athugasemd
Þessi lausn á við þegar vísað er til mála sem eru til úrlausnar hjá stjórnvöldum.

Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira