Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgerð húðþekja manns
ENSKA
RhE
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þessi prófunaraðferð byggist á líkönum með endurgerðri húðþekju manns (e. reconstructed human epidermis model) en heildarhönnun þeirra (notkun hyrnisfrumna sem fengnar eru af manni sem frumugjafa, dæmigerður vefur og uppbygging frumna) líkir nákvæmlega eftir lífefnafræðilegum og lífeðlisfræðilegum eiginleikum efri hluta mannshúðar, þ.e. húðþekjunnar.

[en] This Test Method is based on reconstructed human epidermis models, which in their overall design (the use of human derived epidermis keratinocytes as cell source, representative tissue and cytoarchitecture) closely mimic the biochemical and physiological properties of the upper parts of the human skin, i.e. the epidermis.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH

Skjal nr.
32009R0761
Aðalorð
endurgerð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
reconstructed human epidermis