Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útfjólublá B-geislun
ENSKA
UV-B radiation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hins vegar er ekki búist við að ósonlagið muni ná aftur þeirri þéttni sem það hafði fyrir 1980 fyrr en eftir miðja 21. öldina. Aukin útfjólublá B-geislun af völdum ósoneyðingar er því enn veruleg ógn við heilbrigði manna og umhverfið. Samtímis hafa flest þessara efna mikinn hnatthlýnunarmátt og eru áhrifaþættir á hækkun hitastigs á jörðinni.

[en] However, the recovery of the ozone layer to the concentrations level existing before 1980 is not projected to take place before the middle of the 21st century. Increased UV-B radiation resulting from ozone depletion therefore persists as a significant threat to health and environment. At the same time, most of these substances have high global warming potential and are contributory factors towards increasing the temperature of the planet.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1005/2009 frá 16. september 2009 um efni sem valda rýrnun ósonlagsins (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 1005/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on substances that deplete the ozone layer (recast)

Skjal nr.
32009R1005
Athugasemd
Úr fræðsluefni á vefsíðu Geislavarna ríkisins: Útfjólublá B-geislun eykur framleiðslu á litarefni (melaníni) í húðinni og yfirhúðin þykknar. A-geislunin leysir síðan litarefnið úr litarfrumum húðarinnar þannig að það verður sýnilegra.

Aðalorð
B-geislun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira