Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgengi
ENSKA
access
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Jöfn tækifæri og barátta gegn mismunum eru nauðsynleg fyrir framþróun. Í öllum aðgerðum skal tryggja samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða og aukið jafnrétti kynjanna. Sérstakri athygli skal einnig beint að því að minnka verulega allan kynjamun á vinnumarkaði í samræmi við Evrópusáttmálann um jafnrétti kynjanna. Sem hluti af nýrri nálgun þvert á kynslóðir (e. intergenerational approach) skal huga sérstaklega að stöðu ungs fólks, framkvæmd Evrópusamningsins um æskulýðsmál og stuðla að aðgengi að vinnu alla starfsævina, þar á meðal eldra launafólks.

[en] Equal opportunities and combating discrimination are essential for progress. Gender mainstreaming and the promotion of gender equality should be ensured in all action taken. Particular attention must also be paid to significantly reducing all gender-related gaps in the labour market in line with the European Pact for Gender Equality. As part of a new intergenerational approach, particular attention should be paid to the situation of young people, implementing the European Youth Pact, and to promoting access to employment throughout working life, including for older workers.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 15. júlí 2008 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna (2008/618/EB)

[en] Council Decision of 15 July 2008 on guidelines for the employment policies of the Member States (2008/618/EC)

Skjal nr.
32008D0618
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.