Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska gagnsæisverkefnið
ENSKA
European Transparency Initiative
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í tengslum við endurskoðun á reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna (6) voru ákvæði um að birta árlega eftir á upplýsingar um þá sem fá fjármagn af fjárlögum felld inn í þá reglugerð til framkvæmdar á evrópska gagnsæisverkefninu.

[en] In the context of the revision of Council Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 of 25 June 2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities (6) , the provisions on the annual ex-post publication of beneficiaries of funds deriving from the budget were inserted into that Regulation in order to implement the European Transparency Initiative.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1437/2007 frá 26. nóvember 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1290/2005 um fjármögnun sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar

[en] Council Regulation (EC) No 1437/2007 of 26 November 2007 amending Regulation (EC) No 1290/2005 on the financing of the common agricultural policy

Skjal nr.
32007R1437
Aðalorð
gagnsæisverkefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira