Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlit eftir á
ENSKA
ex-post control
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4045/89 frá 21. desember 1989 um grannskoðun aðildarríkjanna á aðgerðum sem eru hluti af fjármögnunarkerfi ábyrgðarsviðs Þróunar- og ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar (4) skulu aðildarríkin annast eftirlit eftir á með tilteknum útgjöldum í tengslum við sameiginlegu landbúnaðarstefnuna fyrir fjárhagsárið n á tímabilinu frá 1. júlí árið n + 1 til 30. júní árið n + 2.

[en] Council Regulation (EEC) No 4045/89 of 21 December 1989 on scrutiny by Member States of transactions forming part of the system of financing by the Guarantee Section of the European Agricultural Guidance and Guarantee Fund (4) requires Member States to carry out ex-post controls on certain common agricultural policy expenditure of financial year "n" in the period from 1 July n + 1 to 30 June n + 2.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1437/2007 frá 26. nóvember 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1290/2005 um fjármögnun sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar

[en] Council Regulation (EC) No 1437/2007 of 26 November 2007 amending Regulation (EC) No 1290/2005 on the financing of the common agricultural policy

Skjal nr.
32007R1437
Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira