Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglugerðin um Schengen-upplýsingakerfið II
ENSKA
SIS II Regulation
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Ekki er hægt að gera tilteknum þáttum Schengen-upplýsingakerfisins II tæmandi skil í reglugerðinni um Schengen-upplýsingakerfið II og ákvörðuninni um Schengen-upplýsingakerfið II vegna þess hvað þeir eru tæknilegir og ítarlegir og þarfnast reglulega uppfærslu, þ.á m. eru tæknireglur um innfærslu gagna, þ.m.t. gögn sem nauðsynleg eru til þess að færa inn skráningu, uppfæra, eyða og leita í gögnum, reglur um samrýmanleika og forgang skráninga, um hvernig bæta skuli við merkjum, tengja skráningar og skiptast á viðbótarupplýsingum.

[en] Certain aspects of SIS II such as technical rules on entering data, including data required for entering an alert, updating, deleting and searching data, rules on compatibility and priority of alerts, the adding of flags, links between alerts and the exchange of supplementary information cannot be covered exhaustively by the SIS II Regulation and SIS II Decision, owing to their technical nature, level of detail and need for regular updating.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. mars 2008 um samþykkt SIRENE-handbókarinnar og annarra framkvæmdarráðstafana vegna annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (Schengen-upplýsingakerfisins II (SIS II))(2008/334/DIM)

[en] Commission Decision of 4 March 2008 adopting the SIRENE Manual and other implementing measures for the second generation Schengen Information System (SIS II)(2008/334/JHA)

Skjal nr.
32008D0334
Aðalorð
reglugerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira