Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkjafundur
ENSKA
intergovernmental meeting
DANSKA
mellemstatslig møde
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Aðildarríki mega veita undanþágur frá þeim ráðstöfunum sem eru gerðar skv. 1. mgr. ef ferð er réttlætt með knýjandi mannúðarástæðum eða með þátttöku í ríkjafundi, þ.m.t. fundir, sem Evrópusambandið styður og fundir, sem haldnir eru í aðildarríkinu, sem hefur formennsku í ÖSE hverju sinni, þar sem fram fara stjórnmálaumræður, sem efla með beinum hætti lýðræði, mannréttindi og meginregluna um réttarríkið í Lýðveldinu Moldóvu.

[en] Member States may grant exemptions from the measures imposed in paragraph 1 where travel is justified on the grounds of urgent humanitarian need, or on grounds of attending intergovernmental meetings, including those promoted by the European Union, or hosted by a Member State holding the Chairmanship in office of the OSCE, where a political dialogue is conducted that directly promotes democracy, human rights and the rule of law in the Republic of Moldova.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2010/573/SSUÖ frá 27. september 2010 um þvingunaraðgerðir gegn stjórninni á Transnístría-svæðinu í Lýðveldinu Moldóvu

[en] Council Decision 2010/573/CFSP of 27 September 2010 concerning restrictive measures against the leadership of the Transnistrian region of the Republic of Moldova

Skjal nr.
32010D0573
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira