Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkjafundur
ENSKA
intergovernmental meeting
DANSKA
mellemstatslig møde
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Aðildarríki mega veita undanþágur frá þeim ráðstöfunum sem eru gerðar skv. 1. mgr. ef ferð er réttlætt með knýjandi mannúðarástæðum eða með þátttöku í ríkjafundi, þ.m.t. fundir, sem Evrópusambandið styður og fundir, sem haldnir eru í aðildarríkinu, sem hefur formennsku í ÖSE hverju sinni, þar sem fram fara stjórnmálaumræður, sem efla með beinum hætti lýðræði, mannréttindi og meginregluna um réttarríkið í Lýðveldinu Moldóvu.

[en] Member States may grant exemptions from the measures imposed in paragraph 1 where travel is justified on the grounds of urgent humanitarian need, or on grounds of attending intergovernmental meetings, including those promoted by the European Union, or hosted by a Member State holding the Chairmanship in office of the OSCE, where a political dialogue is conducted that directly promotes democracy, human rights and the rule of law in the Republic of Moldova.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2010/573/SSUÖ frá 27. september 2010 um þvingunaraðgerðir gegn stjórninni á Transnístría-svæðinu í Lýðveldinu Moldóvu

[en] Council Decision 2010/573/CFSP of 27 September 2010 concerning restrictive measures against the leadership of the Transnistrian region of the Republic of Moldova

Skjal nr.
32010D0573
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.