Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Stórabelti og Litlabelti
ENSKA
Belts
Svið
landa- og staðaheiti
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er mælt fyrir um tilteknar vöktunarráðstafanir í tengslum við afla og landanir á fiskiauðlindum, sem veiddar eru á hafsvæðum Eystrasalts, Stórabeltis og Litlabeltis og Eyrarsunds og afmarkast í vestri af línu sem er dregin frá Hasenøre-höfða að Gniben-odda, frá Korshage að Spjodsbert og frá Gilberg-höfða að Kullen.
[en] This Regulation lays down certain monitoring measures relating to catches and landings of fishery resources found in the waters of the Baltic Sea, the Belts and the Sound bounded to the west by a line drawn from Hasenøre Head to Gniben Point, from Korshage to Spodsbjerg and from Gilbjerg Head to the Kullen.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 59, 8.3.1996, 1
Skjal nr.
31996R0414
Önnur málfræði
samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira