Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framfylgdarráðstöfun
ENSKA
enforcement measure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Notendur flugleiðsöguþjónustu skulu borga öll flugleiðsögugjöld án tafar og að fullu.
3. Aðildarríki skulu sjá til þess að skilvirkum framfylgdarráðstöfunum sé beitt. Til þessara ráðstafana má telja synjun á þjónustu, farbann á loftfar eða aðrar framfylgdarráðstafanir í samræmi við gildandi lög.

[en] 2. Users of air navigation services shall promptly and fully pay all air navigation charges.
3. Member States shall ensure that effective enforcement measures are applied. These measures may include the denial of services, detention of aircraft or other enforcement measures in accordance with applicable law.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1794/2006 frá 6. desember 2006 um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu

[en] Commission Regulation (EC) No 1794/2006 of 6 December 2006 laying down a common charging scheme for air navigation services

Skjal nr.
32006R1794
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira