Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldintré
ENSKA
fruit tree
DANSKA
frugttræ
SÆNSKA
fruktträd
FRANSKA
arbre fruitier
ÞÝSKA
Obstbaum
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sýnt hefur verið fram á að kalsíumhýdroxíð sé afar mikilvægt við varnir gegn sveppasjúkdómum í aldintrjám í ákveðnu loftslagi. Erfitt er að koma við vörnum gegn þessum sjúkdómum í lífrænni framleiðslu og þær krefjast notkunar kopars, en draga má úr notkun hans með hjálp kalsíumhýdroxíðs.

[en] Calcium hydroxide has been found to be essential to control a fungal disease in fruit trees in certain climates. The control of this disease in organic production is difficult and requires the use of copper, the use of which can be reduced by applying calcium hydroxide.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1318/2005 frá 11. ágúst 2005 um breytingu á II. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 1318/2005 of 11 August 2005 amending Annex II of Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
32005R1318
Athugasemd
Sum ,aldintré´ eru ,ávaxtatré´, önnur ekki. Ávaxtatré eru aldintré á borð við eplatré, appelsínutré, perutré og plómutré. Ólífutré eru dæmi um aldintré, þ.e. tré sem ber aldin sem ekki er etið sem ávöxtur (sætt og safaríkt aldin).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.