Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um meðaltalsglugga
ENSKA
averaging window principle
Svið
vélar
Dæmi
[is] Meginreglan um meðaltalsglugga
Losun skal samþætt með því að nota aðferð með breytilegum meðaltalsglugga, á grundvelli viðmiðunarmassa koltvísýrings eða viðmiðunarvinnu. Reiknireglan er sem hér segir: Massi losunar er ekki reiknaður fyrir allt gagnamengið heldur fyrir undirmengi þess, og er lengd undirmengjanna ákvörðuð þannig að þau samsvari massa koltvísýringslosunar hreyfilsins eða vinnu sem mæld er í svipulu viðmiðunarlotunni á rannsóknarstofu. Útreikningarnir á hlaupandi meðaltali eru framkvæmdir með stigmagnandi tímaaukningu t sem er jöfn gagnasöfnunartímabilinu. Í eftirfarandi liðum er vísað til undirmengjanna, sem notuð eru til að reikna meðaltal losunargagna, sem meðaltalsglugga.

[en] Averaging window principle
The emissions shall be integrated using a moving averaging window method, based on the reference CO 2 mass or the reference work. The principle of the calculation is as follows: The mass emissions are not calculated for the complete data set, but for sub-sets of the complete data set, the length of these sub-sets being determined so as to match the engine CO 2 mass or work measured over the reference laboratory transient cycle. The moving average calculations are conducted with a time increment t equal to the data sampling period. These sub-sets used to average the emissions data are referred to as averaging windows in the following Sections.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum (Euro VI) og um breytingu á I. og III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 582/2011 of 25 May 2011 implementing and amending Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council with respect to emissions from heavy duty vehicles (Euro VI) and amending Annexes I and III to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R0582
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira