Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lýðfræðileg öldrun
ENSKA
demographic ageing
DANSKA
aldrende samfund, alderstilvækst i befolkningen, befolkningsaldring, befolkningens aldring
SÆNSKA
åldrande befolkning, inverterad ålderspyramid
ÞÝSKA
Überalterung der Bevölkerung, Bevölkerungsüberalterung, Alterung der Bevölkerung
Samheiti
[en] population ageing, ageing of the population, inverted age pyramid, ageing populations
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Markmið sameiginlegu áætlunarinnar um að aðstoða fólk við að búa sem lengst á eigin heimili er að takast á við áskoranir lýðfræðilegrar öldrunar með því að veita nauðsynlegan laga- og skipulagsramma fyrir víðtæka evrópska samvinnu á milli aðildarríkja við hagnýtar rannsóknir og nýsköpun á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni til að létta undir með eldra fólki í samfélagi þar sem aldur fer hækkandi.

[en] The AAL Joint Programme aims at addressing the challenge of demographic ageing by providing the necessary legal and organisational framework for large-scale European cooperation between Member States in applied research and innovation in the area of ICT for ageing well in an ageing society.

Skilgreining
[en] a shift in the distribution of a country´s population towards greater ages (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 742/2008/EB frá 9. júlí 2008 um þátttöku Bandalagsins í rannsóknar- og þróunaráætlunum nokkurra aðildarríkja um að auka lífsgæði eldra fólks með notkun nýrrar upplýsinga- og fjarskiptatækni

[en] Decision No 742/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on the Communitys participation in a research and development programme undertaken by several Member States aimed at enhancing the quality of life of older people through the use of new information and communication technologies

Skjal nr.
32008D0742
Aðalorð
öldrun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira