Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handslökkvitæki
ENSKA
portable pressure extinguisher
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Til viðbótar er heildarmat á efnisskipan og innihaldi staðals EN 3-9:2006 óljóst varðandi það hvort eingöngu sé tekið á hönnunarkröfum vegna samsetningar (handslökkvitæki) eða hvort það nái einnig yfir hönnun íhluta og framleiðslustig samsetningarinnar.

[en] In addition, the overall assessment of the structure and the content of standard EN 3-9:2006 is unclear as to whether it addresses the design requirements for the assembly only (portable pressure extinguisher) or also covers the design of the components and the manufacturing phase of the assembly.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 10. febrúar 2009 um að birta ekki tilvísun í staðal EN 3-9:2006 Handslökkvitæki Hluti 9: Viðbótarkröfur við EN 3-7 vegna þrýstiþols CO2 slökkvitækja í samræmi við tilskipun 97/23/EB varðandi þrýstibúnað

[en] Commission Decision of 10 February 2009 on the non-publication of the reference of standard EN 3-9:2006 "Portable fire extinguishers Part 9: Additional requirements to EN 3-7 for pressure resistance of CO2 extinguishers", in accordance with Directive 97/23/EC concerning pressure equipment

Skjal nr.
32009D0140
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira