Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæslufangi
ENSKA
detainee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérstaka ábyrgð bera þeir embættismenn sem tóku beinan þátt í eða bera ábyrgð á svikum í tengslum við forsetakosningarnar og þjóðaratkvæðagreiðsluna, þeir sem bera ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd við dreifingu falsaðra upplýsinga í ríkisreknum fjölmiðlum, þeir sem bera ábyrgð á óhóflegri og tilefnislausri valdbeitingu gegn óvopnuðum og friðsömum mótmælendum, þeir sem bera ábyrgð á framkvæmd viðvarandi pólitískra stjórnsýsluviðurlaga og viðurlaga á sviði refsiréttar gegn fjölmörgum fulltrúum hins borgaralega samfélags, lýðræðislegrar stjórnarandstöðu, frjálsra félagasamtaka og frjálsra fjölmiðla í Belarús og þeir sem bera ábyrgð á kerfisbundnum og samstilltum brotum gegn alþjóðlegum mannréttindaákvæðum og lögum Lýðveldisins Belarús í tengslum við réttarvörslu og með nauðungar- og ógnaraðgerðum gegn lagalegum fyrirsvarsmönnum gæslufanga og gegn öðrum einstaklingum.


[en] Particular responsibility is borne by the officials directly involved or responsible for the fraudulent nature of the presidential elections and referendum; those responsible for organising and implementing the dissemination of falsified information through the state-controlled media; those responsible for excessive and unprovoked use of force against unarmed and peaceful protesters; those responsible for implementing the ongoing and politically motivated administrative and criminal sanctions against large groups of representatives of the civil society, democratic opposition, NGOs and free media in Belarus, and those responsible for systematic and coordinated violation of international human rights standards and the laws of the Republic of Belarus in the administration of justice and exercising methods of coercion and intimidation against legal representatives of detainees and against other individuals.


Skilgreining
gæsluvarðhaldsfangi: fangi sem situr í gæsluvarðhaldi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2012/642/SSUÖ frá 15. október 2012 um þvingunaraðgerðir gegn Belarús

[en] Council Decision 2012/642/CFSP of 15 October 2012 concerning restrictive measures against Belarus

Skjal nr.
32012D0642
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira