Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
augnhvarmur
ENSKA
rim of the eyes
Samheiti
jaðar augnloka, brún augnloka
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... i) vara til notkunar á slímhúð: snyrtivara sem er ætluð til notkunar á slímhúð
- í munni eða
- innan á augnhvörmum eða ...

[en] i) Product applied on mucous membranes means a cosmetic product which is intended to be applied on the mucous membranes
- of the oral cavity,
- on the rim of the eyes ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1223/2009 frá 30. nóvember 2009 um snyrtivörur

[en] Regulation (EC) No 1223/2009 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2009 on cosmetic products

Skjal nr.
32009R1223
Athugasemd
Ath. einnig má þýða þetta ,brúnir augnloka´ eða ,jaðrar augnloka´. Hvarmabólga er bólga í augnhvörmunum, börmunum á augnlokunum þar sem augnhárin vaxa út.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
eye-rim

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira