Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veiðiheimild
ENSKA
fishing possibility
DANSKA
fiskerimulighed, fangmulighed
SÆNSKA
fiskemöjlighet
FRANSKA
possibilité de pêche, possibilité de capture
ÞÝSKA
Fangmöglichkeit
Samheiti
[is] aflaheimild
[en] fishing opportunity, catch opportunity, catch possibility
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] In view of the precarious economic state of the fishing industry and the dependence of certain coastal communities on fishing, it is necessary to ensure relative stability of fishing activities by the allocation of fishing opportunities among the Member States, based upon a predictable share of the stocks for each Member State.

Skilgreining
[en] a quantified legal entitlement to fish, expressed in terms of catches and/or fishing effort (IATE)

Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Var áður ,veiðitækifæri´ en breytt 2010 í samráði við sérfræðinga á Fiskistofu.

Hugtökin fjögur á ensku (e. fishing possibility, fishing opportunity, catch opportunity, catch possibility) geta öll komið hvert í stað annars samkvæmt IATE (orðabanka ESB). Mælt er með því að þýða ,fishing opportunity´ og ,fishing possibility´ sem ,veiðiheimild´ en ,catch opportunity´ og ,catch possibility´ sem ,aflaheimild´.
Mikilvægt er að gera greinarmun á ,heimild til veiða´, sé það orðalag notað, og ,veiðiheimild´. Fyrra hugtakið á frekar við einhvers konar leyfi til veiða, hið síðara á við magn.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.