Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veiðiheimild
ENSKA
fishing opportunity
DANSKA
fiskerimulighed, fangmulighed
SÆNSKA
fiskemöjlighet
FRANSKA
possibilité de pêche, possibilité de capture
ÞÝSKA
Fangmöglichkeit
Samheiti
[is] aflaheimild
[en] fishing possibility, catch opportunity, catch possibility
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð eru ákvörðuð, að því er varðar árin 2009 og 2010, árlegar veiðiheimildir fyrir stofna djúpsjávartegunda, sem standa fiskiskipum í Bandalaginu til boða, á hafsvæðum Bandalagsins og á tilteknum hafsvæðum ríkja utan Bandalagsins þar sem þörf er á aflatakmörkunum, sem og þau sérstöku skilyrði sem gilda um notkun slíkra veiðiheimilda.

[en] This Regulation fixes for the years 2009 and 2010 the annual fishing opportunities available to Community fishing vessels for stocks of deep-sea species in Community waters and in certain non-Community waters where catch limitations are required, and the specific conditions under which such fishing opportunities may be used.

Skilgreining
[en] a quantified legal entitlement to fish, expressed in terms of catches and/or fishing effort (IATE)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 352, 31.12.2008, 1
Skjal nr.
32008R1359
Athugasemd
Var áður ,veiðitækifæri´ en breytt 2010 í samráði við sérfr. á Fiskistofu.

Hugtökin fjögur á ensku (e. fishing possibility, fishing opportunity, catch opportunity, catch possibility) geta öll komið hvert í stað annars samkvæmt IATE (orðabanka ESB). Mælt er með því að þýða ,fishing opportunity´ og ,fishing possibility´ sem ,veiðiheimild´ en ,catch opportunity´ og ,catch possibility´ sem ,aflaheimild´.
Mikilvægt er að gera greinarmun á ,heimild til veiða´, sé það orðalag notað, og ,veiðiheimild´. Fyrra hugtakið á frekar við einhvers konar leyfi til veiða, hið síðara á við magn.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira