Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
agnhald
ENSKA
barb
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] ... krókur: boginn, oddhvass stálvír, yfirleitt með agnhaldi; krókoddurinn getur annaðhvort verið beinn eða jafnvel snúinn (e. reversed) og boginn; leggurinn getur verið mismunandi að lengd og lögun og þversniðið getur verið hringlaga (hefðbundið) eða flatt (smíðað); mæla skal heildarlengd króksins sem hámarksheildarlengd leggsins frá þeim enda sem festur er við taum króksins (augað), sem þjónar þeim tilgangi að festa línuna og er venjulega í laginu eins og auga, að hápunkti beygjunnar; breidd króksins er mæld sem mesta lárétta fjarlægðin frá ysta hluta leggsins að ysta hluta agnhaldsins, ...

[en] "Hook" means a bent, sharpened piece of steel wire usually with barb. The point of a hook may be either straight or even reversed and curved. The shank can be of varying length and form and its cross section can be round (regular) or flattened (forged). The total length of a hook shall be measured as the maximum overall length of the shank from the tip of the hook which serves for fastening the line and is usually shaped as an eye, to the apex of the bend. The width of a hook shall be measured as the greatest horizontal distance from the external part of the shank to the external part of the barb.

Skilgreining
agnhald (á öngli)
Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001

[en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001

Skjal nr.
32007R0520
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.