Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfgengi
ENSKA
spontaneity
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Tæknilegir eiginleikar sæfivörunnar ... Svifleysni, sjálfgengi og dreifistöðugleiki

[en] Technical characteristics of the biocidal product ... Suspensibility, spontaneity and dispersion stability

Skilgreining
[is] hvarf sem gengur sjálfkrafa, annaðhvort strax eða eftir að því hefur verið komið af stað (kennsluefni úr VMA)

[en] a spontaneous process is the time-evolution of a system in which it releases free energy (usually as heat) and moves to a lower, more thermodynamically stable energy state. ... A spontaneous process is capable of proceeding in a given direction, as written or described, without needing to be driven by an outside source of energy (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
Ath. þó að í Íðorðasafni lækna í Íðorðabanka Árnastofnunar er ,sjálfgengi´ þýðing á ,automatism´ (sh. ,telergy'').

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira