Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stigakerfi
ENSKA
scoring mechanism
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Fyrir fjárhagsárið 2007 skal skýrsla vottunaraðilans, sem um getur í 4. mgr. 5. gr., að því er varðar öryggi upplýsingakerfa, aðeins innihalda athugasemdir og bráðabirgðaniðurstöður, fengnar með notkun stigakerfis, varðandi ráðstafanir sem greiðslustofnunin hefur gert.

[en] For the financial year 2007, the certification body report referred to in Article 5(4) shall, as far as information systems security is concerned, only include comments and provisional conclusions, using a scoring mechanism, as to the measures put in place by the paying agency.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 885/2006 frá 21. júní 2006 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1290/2005 að því er varðar viðurkenningu greiðslustofnana og annarra aðila og staðfestingu reikninga Ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar og Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar

[en] Commission Regulation (EC) No 885/2006 of 21 June 2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1290/2005 as regards the accreditation of paying agencies and other bodies and the clearance of the accounts of the EAGF and of the EAFRD

Skjal nr.
32006R0885
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira