Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllunarverð
ENSKA
withdrawal price
DANSKA
tilbagetagelsespris
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] 1. Ákveða skal afturköllunarverð Bandalagsins á grundvelli ferskleika, stærðar eða þyngdar og söluumbúnaðar hverrar afurðar, sem talin er upp í A- og B-hluta I. viðauka, með því að beita breytistuðli á leiðbeinandi verðið sem ákveðið er skv. 18. gr. Afturköllunarverð Bandalagsins skal í engu tilviki fara yfir 90% af leiðbeinandi verðinu.
2. Heimilt er að margfalda verðið, sem um getur í 1. mgr., á hverju svæði með leiðréttingarstuðli til þess að tryggja að framleiðendur á löndunarsvæðum, sem eru mjög langt frá helstu neyslusvæðum Bandalagsins, hafi aðgang að mörkuðum með viðunandi hætti.

[en] 1. A community withdrawal price shall be fixed on the basis of the freshness, size or weight and presentation of the product for each of the products listed in Annex I, Parts A and B by applying a conversion factor to the guide price established under Article 18. The Community withdrawal price shall in no case exceed 90 % of the guide price.
2. In order to ensure that producers in landing areas which are very far away from the principal consumption centres of the Community have access to markets under satisfactory conditions, the prices referred to in paragraph 1 may be weighted for each area, by an adjustment factor.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir

[en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products

Skjal nr.
32000R0104
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.