Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til verndar persónuupplýsingum
ENSKA
right to the protection of personal data
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með ákvörðun þessari eru grundvallarréttindi virt og meginreglum fylgt, einkum þeim sem eru viðurkenndar í sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi, nánar tiltekið rétturinn til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns og til sanngjarnra réttarhalda, rétturinn til eignar og rétturinn til verndar persónuupplýsingum. Beita ber ákvæðum ákvörðunar þessarar með hliðsjón af þessum réttindum og meginreglum.

[en] This Decision respects the fundamental rights and observes the principles recognised in particular by the Charter of Fundamental Rights of the European Union and notably the right to an effective remedy and to a fair trial, the right to property and the right to the protection of personal data. This Decision should be applied in accordance with those rights and principles.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2010/231/SSUÖ frá 26. apríl 2010 um þvingunaraðgerðir gegn Sómalíu og niðurfellingu sameiginlegrar afstöðu 2009/138/SSUÖ

[en] Council Decision 2010/231/CFSP of 26 April 2010 concerning restrictive measures against Somalia and repealing Common Position 2009/138/CFSP

Skjal nr.
32010D0231
Athugasemd
Í opinberum reglum (t.d. reglum nr. 1100/2008 um meðferð persónuupplýsinga við framkvæmd erfðarannsókna) er ritað ,rétturinn til verndar persónuupplýsinga´. Samkvæmt hefð í textum þýðingamiðstöðvar er hér notuð útgáfan ,réttur til verndar persónuupplýsingum´ en báðar þessar útgáfur eru leyfðar í íslensku máli samkvæmt sérfr. hjá Stofnun Árna Magnússonar.

Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira